Fréttir | 10. okt. 2016

Jafnréttisdagar Háskóla Íslands

Forseti flytur ávarp við setningu jafnréttisdaga Háskóla Íslands. Í máli sínu minnti forseti á að dagskrá daganna bæri þess vitni að jafnréttisbaráttu bæri að heyja í sinni víðustu mynd, horfa til dæmis til sjálfsagðra réttinda fatlaðra og hinsegin fólks. Í ávarpi stiklaði forseti á stóru í sögu kvenna við Háskóla Íslands og samfélaginu öllu frá stofnun háskólans 1911. Ávarp forseta. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar