Fréttir | 24. nóv. 2016

Samráðsvettvangur trúfélaga

Forseti situr hátíðarsamkomu Samráðsvettvang trúfélaga og flytur þar stutt ávarp. Samráðsvettvangurinn var stofnaður fyrir áratug og er honum ætlað að stuðla að góðum og friðsamlegum samskiptum trúfélaga á Íslandi. Jafnframt er stefnt að því að efla umburðarlyndi og virðingu milli fólks sem aðhyllist ólík lífsviðhorf og verja trúfrelsi og mannréttindi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar