Fréttir | 03. mar. 2017

Smásagnakeppni

Eliza Reid forsetafrú veitir verðlaun í smásagnakeppni FEKÍ, Félags enskukennara á Íslandi. Verðlaunin voru veitt á Bessastöðum og tók Eliza þar á móti fulltrúum félagsins og verðlaunahöfum af því tilefni.