Fréttir | 09. mar. 2017

Blóðgjafaverðlaun

Forseti Íslands veitir viðurkenningu á aðalfundi Blóðgjafafélags Íslands. Hans Henttinen fékk viðurkenningarskjal fyrir 150 blóðgjafir.  Blóðgjöf er lífgjöf; það eru kjörorð Blóðbankans.