Fréttir | 22. maí 2018

Emanuelis Zingeris

Forseti á fund með Emanuelis Zingeris, þingmanni á Litháensþingi. Zingeris var í forystusveit Litháa í sjálfstæðisbaráttu þeirra undir lok síðustu aldar og vann þá ötullega að því að afla málstað þeirra fylgis hér á landi og víðar á Vesturlöndum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar