Fréttir | 11. maí 2024

Landsþing Lions

Forseti tekur á móti fulltrúum á landsþingi Lionshreyfingarinnar sem haldið er á Álftanesi. Móttökuna sóttu einnig gestir frá Lionsklúbbum á Norðurlöndum. Í ávarpi þakkaði forseti Lionsmönnum fyrir þeirra fórnfúsa starf í áranna rás, sannindamerki um mátt samstöðu, samvinnu og samkenndar. Forseti Íslands er verndari Lions á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar