• Forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Oulu í Finnlandi. Ljósmyndir: Studio P.S.V.
  • Forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Oulu í Finnlandi. Ljósmyndir: Studio P.S.V.
  • Forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Oulu í Finnlandi. Ljósmyndir: Studio P.S.V.
  • Forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Oulu í Finnlandi. Ljósmyndir: Studio P.S.V.
  • Forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Oulu í Finnlandi. Ljósmyndir: Studio P.S.V.
  • Forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Oulu í Finnlandi. Ljósmyndir: Studio P.S.V.
  • Forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Oulu í Finnlandi. Ljósmyndir: Studio P.S.V.
  • Forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Oulu í Finnlandi. Ljósmyndir: Studio P.S.V.
  • Forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Oulu í Finnlandi. Ljósmyndir: Studio P.S.V.
  • Forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Oulu í Finnlandi. Ljósmyndir: Studio P.S.V.
Fréttir | 18. maí 2024

Heiðursdoktor í Oulu

Forseti er sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Oulu í Finnlandi. Við það tækifæri flutti forseti ávarp þar sem hann lagði meðal annars áherslu á mikilvægi vísindalegra rannsókna í samfélaginu, sérfræðiþekkingar og viðurkenndra rannsóknaraðferða. Rannsóknum þurfi þó að fylgja gagnrýnin hugsun, efahyggja og yfirlætisleysi. Ávarp forseta má lesa hér.

Pistill forseta: Finnar höfðingjar heim að sækja.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar