Fréttir | 30. maí 2024

Stjórnarskrá og stjórnskipun

Forseti á fund með Ragnhildi Helgadóttur, lögfræðingi og rektor Háskólans í Reykjavík. Rætt var um stjórnarskrá Íslands og stjórnskipun, hugmyndir um endurskoðun og framtíðarhorfur í þeim efnum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar