Fréttir | 01. júní 2024

Sjósundskonur

Forseti tekur á móti sjósundskonum frá Færeyjum sem eru hér á landi í boði Glaðari þú, hópi sjósundskvenna hér á landi. Dyppiklúbburinn Aldan hefur tekið á móti íslenskum sjósundsvalkyrjum og liðsmenn Öldunnar hafa einnig komið hingað til lands áður. Fyrir móttöku á Bessastöðum skellti forseti sér í sjósund með hópnum undan Helguvík á Álftanesi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar