• Sendiherra Svíþjóðar, Louise Calais, afhendir forseta trúnaðarbréf sitt. Ljósmynd: Una Sighvatsdóttir
  • Sendiherra Svíþjóðar, Louise Calais, afhendir forseta trúnaðarbréf sitt. Ljósmynd: Una Sighvatsdóttir
  • Sendiherra Svíþjóðar, Louise Calais, afhendir forseta trúnaðarbréf sitt. Ljósmynd: Una Sighvatsdóttir
Fréttir | 06. sep. 2024

Svíþjóð

Forseti tekur á móti nýjum sendiherra Svíþjóðar, Louise Calais, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um traust samskipti Íslands og Svíþjóðar í áranna rás, samstarf á norðurslóðum, jafnréttismál, menningu og listir.

Að lokinni afhendingu trúnaðarbréfs forseta heilsaði forseti starfsfólki sænska sendiráðsins á Íslandi. Loks var boðið til móttöku fyrir embættismenn og fulltrúa úr íslensku samfélagi sem sinna samskiptum Íslands og Svíþjóðar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar