Forseti tekur á móti hópi nemenda úr Framhaldsskólanum á Húsavík. Hópurinn er í vettvagnsferð á suðvesturhorni gagngert í þeim erindagjörðum að kynna sér Bessastaði og forsetaembættið. kom Forseti ávarpaði nemendurna og svaraði spurningum þeirra. Að því loknu skoðuðu gestirnir forsetasetrið og fræddust um sögu þess.

Fréttir
|
14. feb. 2025
Framhaldsskólinn á Húsavík
Aðrar fréttir
Fréttir
|
20. feb. 2025
Skjátími og andleg líðan
Forseti flytur ávarp við opnun málþings.
Lesa frétt