• Forseti ávarpar gestina frá Húsavík.
  • Húsvíkingar hlýða á ávarp forseta.
  • Hrefna Björk Hauksdóttir, formaður nemendaráðs Framhaldsskólans á Húsavík, sæmir forseta merki skólans.
Fréttir | 14. feb. 2025

Framhaldsskólinn á Húsavík

Forseti tekur á móti hópi nemenda úr Framhaldsskólanum á Húsavík. Hópurinn er í vettvagnsferð á suðvesturhorni gagngert í þeim erindagjörðum að kynna sér Bessastaði og forsetaembættið. kom Forseti ávarpaði nemendurna og svaraði spurningum þeirra. Að því loknu skoðuðu gestirnir forsetasetrið og fræddust um sögu þess.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar