Fréttir | 08. júní 2018

Sigmenn og björgunarmenn

Forseti sækir alþjóðaráðstefnu sig- og björgunarmanna. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár, í þetta sinn á Íslandi. Forseti fór í sjósund í Nauthólsvík með ráðstefnugestum og ávarpaði þá í heita pottinum þar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar