Fréttir | 10. júní 2018

Annika Sörenstam

Forseti tekur á móti Anniku Sörenstam og forystuliði golfíþróttarinnar á Íslandi. Sænski kylfingurinn Sörenstam var um árabil í fremstu röð í íþrótt sinni og er hún hér á landi með fjölskyldu sinni en heldur auk þess námskeið og fyrirlestra, meðal annars um leiðir til að kynna golf fyrir krökkum, ekki síst stúlkum. Nánari fregnir af Íslandsför Anniku Sörenstam má lesa hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar