Fréttir | 10. júní 2018

Prjónagleði

Forsetafrú sækir hátíðina Prjónagleði á Blönduósi. Hátíðin er haldin hvert ár og var í þetta sinn helguð fullveldisafmæli Íslands. Forsetafrú afhenti verðlaun í samkeppni um peysu í tilefni afmælisins, kynnti sér prjónaskap og heimsótti Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar