Fréttir
|
03. júlí 2018
Forsetafrú heimsækir nýsköpunarfyrirtæki
Að undanförnu hefur Eliza Reid forsetafrú kynnt sér sprotafyrirtæki og nýsköpun í islensku atvinnulífi. Fyrirtækin, sem hún hefur heimsótt, eru Icelandic Startups, Crowberry Capital og Frumtak Ventures. Einnig heimsótti hún Nýsköpunarmiðstöð Íslands þar sem hún kynnti sér starfsemina, verkefni og markmið.
Myndir frá fyrirtækjaheimsóknum forsetafrúarinnar.
Aðrar fréttir
Fréttir
|
14. feb. 2019
Menntadagur atvinnulífsins
Forseti flytur ávarp á Menntadegi atvinnulífsins.
Lesa frétt