Fréttir | 19. júlí 2018

Snorraverkefnið

Forseti tekur á móti þátttakendum í Snorraverkefninu. Ungmenni af vestur-íslenskum ættum í Norður-Ameríku halda á þess vegum til Íslands og kynnast landi, þjóð og sögu. Í ávarpi minntist forseti meðal annars á afburðagóða ræðu Vestur-Íslendingsins Davíðs Gíslasonar, bónda á Svaðastöðum í Manitoba, í hátíðarkvöldverði á vegum Alþingis í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands 2018.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar