Fréttir | 07. nóv. 2018

Almannaheill

Forseti sækir afmælishátíð Almannaheilla, samtaka þriðja geirans á Íslandi. Undir þann flokk falla góðgerðarsamtök, landssamtök og félög sem vinna að almannaheill án hagnaðarsjónarmiða. Samtökin fagna í ár tíu ára afmæli. Á viðburðinum veitti forseti viðurkenninguna Fyrirmynd 2018 og féll hún í hlut Geðhjálpar.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar