Fréttir | 07. nóv. 2018

Tónlistarhátíð

Forseti flytur ávarp við upphaf alþjóðlegu tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. Viðburðurinn var á elliheimilinu Grund í Reykjavík. Þar voru komnir saman íbúar Grundar, leikskólakrakkar úr nágrenninu og fleiri gestir.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar