Fréttir | 02. jan. 2019

Bjartsýnisverðlaunin

Forseti afhendir Bjartsýnisverðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Daníel Bjarnason, tónskáld og hljómsveitarstjóri, hlaut verðlaunin að þessu sinni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar