Fréttir | 03. jan. 2019

Ræðismaður Íslands í Winnipeg

Forseti og forsetafrú eiga fund með Þórði Bjarna Guðjónssyni, ræðismanni Íslands í Winnipeg. Á fundinum var m.a. rætt um þá hátíðarviðburði Íslendingasamfélagsins í Vesturheimi sem efnt verður til á árinu auk þess sem rætt var um sögu Vesturferða,  viðfangsefni Vesturíslendinga og tengsl þeirra við gamla heimalandið.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar