Fréttir | 08. feb. 2019

Upplýsingatækni

Forseti flytur ávarp og afhendir heiðursverðlaun á UTmessunni í Reykjavík. Á þeim viðburði er sjónum beint að nýjustu straumum og stefnum í upplýsingatækni. Skýrslutæknifélag Íslands, SKÝ, stendur að honum í samstarfi við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar