Fréttir | 11. feb. 2019

Dagur íslenska táknmálsins

Forseti flytur opnunarávarp á málþingi um táknmál á Degi íslenska táknmálsins og afmælisdegi Félags heyrnarlausra. Að málþinginu standa Málnefnd um íslenskt táknmál og Rannsóknastofa í táknmálsfræðum við Háskóla Íslands.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar