Fréttir | 17. okt. 2019

Þorskastríðin

Forseti flytur fyrirlestur við Háskóla Íslands sem ber yfirskriftina: The Cod Wars are not over. The use and abuse of the past in present debates. (Þorskastríðunum er ekki lokið. Hvernig fortíðin er notuð og misnotuð í samtímaumræðu). Í fyrirlestrinum ræddi forseti um gildi sögunnar í umræðum um málefni líðandi stundar, beindi sjónum að því hvernig minningar um þorskastríðin lifa með þjóðinni og hvernig þeim hefur verið beitt á opinberum vettvangi. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands stóð að viðburðinum í samvinnu við The North Atlantic Fisheries History Association (NAFHA)

Upptöku af fyrirlestrinum má sjá hér.

 

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar