• Úr eldhúsinu á Bessastöðum. Guðfinna (Finna) Guðjónsdóttir stofusúlka og Guðrún Hólm, matreiðslukona.
  • Jakobína Sveinsdóttir og Friðleifur Helgason ásamt forseta. Ljósmynd/Una Sighvatsdóttir
  • Starfsfólk á tröppum Bessastaða á 5. áratugnum. Sú þriðja frá vinstri er Guðrún Hólm matreiðslukona og við hlið hennar Guðfinna. Guðjónsdóttir stofustúlka. Önnur nöfn vantar.
  • Forsetabíllinn og starfsfólk. Frá vinstri: Kristjón Kristjánsson forsetabílstjóri, Guðfinna (Finna) Guðjónsdóttir stofustúlka, Sveinn Egilsson bústjóri og Guðrún Hólm, matreiðslukona.
  • Jakobína Sveinsdóttir og Friðleifur Helgason ásamt forseta. Ljósmynd/Una Sighvatsdóttir
Fréttir | 17. júlí 2024

Ljósmyndir úr forsetatíð Sveins Björnssonar

Forseti tekur á móti Jakobínu Sveinsdóttur sem afhendir embættinu ljósmyndir sem teknar voru á Bessastöðum í tíð Sveins Björnssonar, fyrsta forseta lýðveldisins. Með í för var Friðleifur Gunnarsson. Foreldrar Jakobínu, Guðrún Fanney Hólm Sigurgarðsdóttir og Sveinn Egilsson, unnu bæði á forsetasetrinu, hún sem matráðskona og hann við búskapinn þar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar