Fréttir | 25. júlí 2024

Veislumatur landnámsaldar

Forseti tekur við verki Kristbjörns Helga Björnssonar sagnfræðings og Úlfars Finnbjörnssonar matreiðslumeistara um matarvenjur fyrstu aldir Íslandsbyggðar. Um leið var rætt um matargerð á Íslandi í aldanna rás og veislur við hátíðahöld á Bessastöðum og víðar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar