Forsetahjón taka á móti börnum af Álftanesi og kveikja á ljósum jólatrjánna fyrir framan Bessastaðastofu við upphaf aðventu. Að árlegum sið aðstoðuðu börn úr yngstu bekkjum Álftanesskóla og leikskólunum Holtakoti og Krakkakoti forsetahjón við að tendra ljósin. Þá voru jólasöngvar sungnir við undirspil Margrétar Arnardóttur harmonikkuleikara og loks boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur.
Fréttir
|
04. des. 2024
Jólaljósin tendruð
Aðrar fréttir
Fréttir
|
03. des. 2024
Alþjóðadagur fatlaðs fólks
Forseti veitir hvatningarverðlaun ÖBÍ.
Lesa frétt
Fréttir
|
03. des. 2024
Umboð til stjórnarmyndunar
Forseti boðar formann Samfylkingar til fundar.
Lesa frétt
Fréttir
|
02. des. 2024
Fundir með formönnum flokka
Forseti ræðir leiðir til stjórnarmyndunar eftir Alþingiskosningar.
Lesa frétt