• Ljósmynd: Birgir Ísleifur
  • Forseti flytur ávarp við útskrift framhaldsnema úr Stóriðjuskólanum. Ljósmynd: Birgir Ísleifur.
  • Forseti flytur ávarp við útskrift framhaldsnema úr Stóriðjuskólanum. Ljósmynd: Birgir Ísleifur.
  • Forseti flytur ávarp við útskrift framhaldsnema úr Stóriðjuskólanum. Ljósmynd: Birgir Ísleifur.
Fréttir | 14. jan. 2025

Stóriðjuskólinn

Forseti flytur ávarp við útskriftarathöfn nemenda úr framhaldsnámi Stóriðjuskólans. Athöfnin fór fram í Straumsvík, þar sem Stóriðjuskólinn hefur verið starfræktur hjá ÍSAL, álveri Rio Tinto, frá árinu 1998. Ekkert nám tengt stóriðju stóð til boða á þeim tíma í almenna skólakerfinu.

Markmið skólans er að auka verðmætasköpun og samkeppnisfærni með því að efla þekkingu, öryggi og starfsánægju og auka möguleika á þróun í starfi. Frá stofnun hafa 268 manns útskrifast úr grunnnámi og um 50 úr framhaldsnámi skólans.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar