Forseti sendi í morgun samúðarkveðju til Karls 16. Svíakonungs fyrir hönd íslensku þjóðarinnar í tilefni af hörmulegum mannvígum í skóla í Örebro í gær. Sjá fréttatilkynningu hér.
Forseti sendi í morgun samúðarkveðju til Karls 16. Svíakonungs fyrir hönd íslensku þjóðarinnar í tilefni af hörmulegum mannvígum í skóla í Örebro í gær. Sjá fréttatilkynningu hér.