Forseti tekur á móti nýjum sendiherra Argentínu, hr. Claudio Alberto Giacomino, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um þróun efnahagsmála í Argentínu og miklar sviptingar á alþjóðasviðinu. Þá var þróun viðskipta á milli landanna og samningaviðræður um fríverslun milli EFTA ríkjanna og aðildarríkja Mercosur einnig rædd en það eru Argentína, Brasilía, Úrúgvæ og Paragvæ.
Fréttir
|
05. feb. 2025
Sendiherra Argentínu
Aðrar fréttir
Fréttir
|
05. feb. 2025
Sendiherra Úsbekistans
Nýr sendiherra Úsbekistans afhendir trúnaðarbréf.
Lesa frétt