• Forseti ásamt R. Ravindra, sendiherra Indlands, Erik Vilstrup Lorenzen, sendiherra Danmerkur, Louise Calais, sendiherra Svíþjóðar, Guillaume Bazard, sendiherra Frakklands, Bryony Mathew, sendiherra Bretlands, Clara Ganslandt, sendiherra Evrópusambandsins, Clarissa Duvigneau, sendiherra Þýskalands, Jennifer Hill, sendiherra Kanada og Keizo Takewaka, sendiherra Japans.
Fréttir | 19. feb. 2025

Sendiherrar á Íslandi

Forseti býður sendiherrum erlendra ríkja á Íslandi til hádegisverðar á Bessastöðum. Rætt var um stöðu heimsmála og um stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna.

Matreiðslunemar í Menntaskólanum í Kópavogi önnuðust matseldina og kynntu fyrir forseta og sendiherrum úrval íslenskra hráefna.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar