Forseti býður sendiherrum erlendra ríkja á Íslandi til hádegisverðar á Bessastöðum. Rætt var um stöðu heimsmála og um stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna.
Matreiðslunemar í Menntaskólanum í Kópavogi önnuðust matseldina og kynntu fyrir forseta og sendiherrum úrval íslenskra hráefna.