Forseti flytur ávarp við opnun málþings um tengsl samfélagsmiðla og tölvuleikjanotkunar við líðan sem haldið er á vegum sálfræðideildar við Háskólann í Reykjavík. Á málþinginu kynntu bæði erlendir og innlendir sérfræðingar niðurstöður rannsókna og klínísks starfs sem varðar málaflokkinn. Þá voru rædd hagnýt ráð fyrir foreldra og fyrir fullorðna sem vilja ná betri stjórn á skjánotkun sinni.

Fréttir
|
20. feb. 2025
Skjátími og andleg líðan
Aðrar fréttir
Fréttir
|
20. feb. 2025
Sérdeild Foldaskóla
Forseti tekur á móti nemendum við sérdeild Foldaskóla í Grafarvogi.
Lesa frétt
Fréttir
|
19. feb. 2025
Sendiherrar á Íslandi
Forseti býður sendiherrum til hádegisverðar.
Lesa frétt