Forseti tekur á móti nemendum við sérdeild Foldaskóla í Grafarvogi, kennurum þeirra og stuðningsfulltrúum. Nemendurnir, sem eru í 8.-10. bekk, fara í skipulagðar vettvangsferðir alla fimmtudaga og að þessu sinni lá leiðin á Bessastaði. Forseti spjallaði við ungmennin um starfið og lífið á Bessastöðum auk þess sem þau fengu leiðsögn um forsetasetrið.

Fréttir
|
20. feb. 2025
Sérdeild Foldaskóla
Aðrar fréttir
Fréttir
|
20. feb. 2025
Skjátími og andleg líðan
Forseti flytur ávarp við opnun málþings.
Lesa frétt
Fréttir
|
19. feb. 2025
Sendiherrar á Íslandi
Forseti býður sendiherrum til hádegisverðar.
Lesa frétt