Fréttir | 20. feb. 2025

Sérdeild Foldaskóla

Forseti tekur á móti nemendum við sérdeild Foldaskóla í Grafarvogi, kennurum þeirra og stuðningsfulltrúum. Nemendurnir, sem eru í 8.-10. bekk, fara í skipulagðar vettvangsferðir alla fimmtudaga og að þessu sinni lá leiðin á Bessastaði. Forseti spjallaði við ungmennin um starfið og lífið á Bessastöðum auk þess sem þau fengu leiðsögn um forsetasetrið.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar