• Forsetahjón heimsækja leikskólann Laufásborg á hamingjudaginn. Ljósmynd: Gerða Th. Pálsdóttir
  • Forsetahjón heimsækja leikskólann Laufásborg á hamingjudaginn. Ljósmynd: Gerða Th. Pálsdóttir
  • Forsetahjón heimsækja leikskólann Laufásborg á hamingjudaginn. Ljósmynd: Gerða Th. Pálsdóttir
  • Forsetahjón heimsækja leikskólann Laufásborg á hamingjudaginn. Ljósmynd: Gerða Th. Pálsdóttir
  • Forsetahjón heimsækja leikskólann Laufásborg á hamingjudaginn. Ljósmynd: Gerða Th. Pálsdóttir
  • Forsetahjón heimsækja leikskólann Laufásborg á hamingjudaginn. Ljósmynd: Gerða Th. Pálsdóttir
  • Forsetahjón heimsækja leikskólann Laufásborg á hamingjudaginn. Ljósmynd: Gerða Th. Pálsdóttir
  • Forsetahjón heimsækja leikskólann Laufásborg á hamingjudaginn. Ljósmynd: Gerða Th. Pálsdóttir
  • Forsetahjón heimsækja leikskólann Laufásborg á hamingjudaginn. Ljósmynd: Gerða Th. Pálsdóttir
  • Forsetahjón heimsækja leikskólann Laufásborg á hamingjudaginn. Ljósmynd: Gerða Th. Pálsdóttir
Fréttir | 20. mars 2025

Laufásborg á hamingjudaginn

Forsetahjón heimsækja leikskólann Laufásborg í Reykjavík í tilefni alþjóðlega hamingjudagsins. Börnin óskuðu eftir heimsókn forseta til að færa henni gjöf sem þau höfðu föndrað í tilefni dagsins.

Kærleiksgjöfin er samstarfsverkefni barnanna og Haraldar Jónssonar listamanns. Börnin vatnslituðu og Haraldur skrifaði kjarnasetningar Laufásborgar á myndirnar þeirra. Ein af kjarnasetningunum er „Kærleikurinn er besti leikurinn" og þótti hún eiga sérstaklega vel við forseta og ákall hennar til þjóðarinnar um að gerast riddarar kærleikans.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar