Forsetaembætti Íslands
Forseti stýrir fundi ríkisráðs sem haldinn er á Bessastöðum. Á fundinum féllst forseti á lausn Ásthildar Lóu Þórsdóttur frá embætti mennta- og barnamálaráðherra og staðfesti skipun Guðmundar Inga Kristinssonar í hennar stað.