Forseti fundar með fulltrúum Kvenréttindafélags Íslands að Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum. Starfsemi Kvenréttindafélags Íslands var kynnt en félagið vinnur að kvenréttindum og jafnri stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Fundinn sátu meðlimir úr stjórn Kvenréttindafélags Íslands ásamt framkvæmdastýru félagsins, Auði Önnu Magnúsdóttur.

Fréttir
|
28. mars 2025
Kvenréttindafélag Íslands
Aðrar fréttir
Fréttir
|
28. mars 2025
Grænahlíð fjölskyldumiðstöð
Forseti heimsækir Grænuhlíð fjölskyldumiðstöð
Lesa frétt