Forseti sendi forseta kardínálaráðs Páfagarðs, Giovanni Battista Re, samúðarkveðju vegna andláts Frans páfa. Í kveðjunni segir forseti að páfa verði minnst fyrir sterka réttlætiskennd hans og þjónustu í þágu mannkyns og að margir Íslendingar hafi minnst páfa.

Fréttir
|
22. apr. 2025
Samúðarkveðja
Aðrar fréttir
Fréttir
|
22. apr. 2025
Heimsókn frá Vopnafirði
Nemendur úr Vopnafjarðarskóla heimsækja forseta.
Lesa frétt
Fréttir
|
15. apr. 2025
Vigdís Finnbogadóttir 95 ára
Forseti sendir kveðju á 95 ára afmæli Vigdísi Finnbogadóttur.
Lesa frétt
Fréttir
|
13. apr. 2025
Ásgeirsbikarinn
Forseti afhendir Ásgeirsbikarinn við Laugardalslaug.
Lesa frétt