Forsetahjón fagna glæsilegum árangri Eyglóar Fanndal Sturludóttur sem náði þeim merka áfanga 17. apríl sl. að verða Evrópumeistari í ólympískum lyftingum, fyrst allra Íslendinga. Móttaka til heiðurs Eygló var haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og flutti forseti ávarp.

Fréttir
|
23. apr. 2025
Eygló Fanndal heiðruð
Aðrar fréttir
Fréttir
|
26. apr. 2025
Útför páfa
Forseti sækir útför Frans páfa sem fram fer í Páfagarði.
Lesa frétt
Fréttir
|
24. apr. 2025
Evrópskir Filippseyingar
Forseti tekur á móti evrópskum Filippseyingum.
Lesa frétt