Alþjóðadagur fatlaðs fólks
Forseti tekur þátt í hátíðarviðburðum og afhendir tvenn verðlaun á alþjóðadegi fatlaðs fólks sem haldinn er árlega þann 3. desember. Fyrst afhenti forseti Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins og þá Múrbrjótinn - Viðurkenningu Þroskahjálpar.