Fréttapistill | 30. okt. 2024

Hamfarasérfræðingurinn

Við hjónin tókum fagnandi á móti Neyðarkallinum 2024 á Bessastöðum í dag. Í ár er hann hamfarasérfræðingur, með vísan til þeirra fjölmörgu hamfara sem björgunarsveitir Landsbjargar hafa þurft að bregðast við undanfarin ár og misseri. Sjálfboðastarfið sem fram fer hjá Landsbjörgu er einstakt á heimsvísu - ég veit að þið takið þeirra fólki fagnandi þegar þau koma og banka eða þið mætið þeim í búðinni.

Birtist fyrst á facebook-síðu forseta 30. október 2024.

  • Ljósmynd: Siggi Sig
  • Ljósmynd: Siggi Sig
  • Ljósmynd: Siggi Sig
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar