Við tendruðum jólaljósin á Bessastöðum með hjálp barnanna af Álftanesi í morgun. Svo dönsuðum við kringum jólatrén og drukkum heitt súkkulaði. Takk krakkar, við hefðum ekki getað þetta án ykkar! Gleðilega aðventu.
Birtist fyrst á facebook-síðu forseta 4. desember 2024.
Sjá einnig: Jólaljósin tendruð.