Fréttapistill | 07. feb. 2025

Verið öll velkomin á Bessastaði!

Við hjónin hlökkum til að taka á móti ykkur í kvöld, en þá verður opið hús á Bessastöðum milli kl. 18-22 í tilefni Safnanætur á Vetrarhátíð. Hér er margt forvitnilegt að sjá og skoða enda eiga Bessastaðir sér merka sögu. Í haust endurnýjuðum við svo úrval íslenskrar myndlistar sem prýðir veggi Bessastaðastofu, í samvinnu við Listasafn Íslands, svo fyrir þau ykkar sem hafið komið áður verður líka sitthvað nýtt að sjá. Verið öll velkomin!

Myndirnar tók Eva Björk Ægisdóttir af gestum Bessastaða við opið hús á Menningarnótt 2024.

Birtist fyrst á facebook-síðu forseta 7. febrúar 2025.

  • Opið hús á Bessastöðum á Menningarnótt 2024. Ljósmynd: Eva Björk Ægisdóttir
  • Opið hús á Bessastöðum á Menningarnótt 2024. Ljósmynd: Eva Björk Ægisdóttir
  • Opið hús á Bessastöðum á Menningarnótt 2024. Ljósmynd: Eva Björk Ægisdóttir
  • Opið hús á Bessastöðum á Menningarnótt 2024. Ljósmynd: Eva Björk Ægisdóttir
  • Opið hús á Bessastöðum á Menningarnótt 2024. Ljósmynd: Eva Björk Ægisdóttir
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar