Verndarahlutverk
Forseti Íslands er verndari nokkurra samtaka.
Verndari samtaka
Forseti Íslands er verndari eftirfarandi samtaka:
• ASF - American-Scandinavian Foundation
• Átak - félag fólks með þroskahömlun
• Hrói höttur - barnavinafélag
• Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands
• Kvenfélagasamband Íslands
• Lionshreyfingin á Íslandi
• Listahátíð í Reykjavík
• Norræna félagið
• Rauði kross Íslands
• Samtökin 78
• Skátahreyfingin
• Slysavarnafélagið Landsbjörg
• UMFÍ - Ungmennafélag Íslands
Umhyggja, félag til stuðnings langveikra barna
Örninn - minningar- og styrktarsjóður
Verndari árvissra viðburða
Forseti Íslands er verndari þessara reglubundnu viðburða og verkefna:
Framúrskarandi ungir Íslendingar
• Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands
• Íslensku bjartsýnisverðlaunin
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík