Fréttir | 26. mar. 2017

HönnunarMars

Forsetafrú tók á móti íslenskum og erlendum hönnuðum, skipuleggjendum og gestum sem sótt hafa hina árlegu HönnunarMars hátíð sem staðið hefur frá 23. til 26. mars.