Forseti afhendir verðlaun og flytur ávarp á hátíðarsamkomu Stjórnvísi. Stjórnunarverðlaunin árið 2019 hlutu þau Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, í flokki yfirstjórnenda, Linda Gunnarsdóttir, yfirflugstjóri Icelandair, og Sigurður Egill Þorvaldsson, leiðtogi framleiðsluskipulags Rio Tinto á Íslandi, í flokki millistjórnenda og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir í flokki frumkvöðla. Ávarp forseta má sjá hér (hefst á 47. mínútu).

Fréttir
|
28. feb. 2019
Stjórnvísi
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt